Jón Axel Guðmundsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í körfuknattleik gegn Tyrkjum í undankeppni EM annað kvöld vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn ...